Hvað er NAD+ April 18, 2025 Í heilsu- og fæðubótarefnageiranum hefur mikið verið rætt og ritað um NAD+ og hversu mikilvægt er að reyna að efla NAD+ gildi líkamans með hækkandi aldri. En hvert er málið?...
Af hverju er Kinetica Electro-C svona áhrifaríkt? April 15, 2025 Vökva- og steinefnajafnvægi Vatn er nauðsynlegt fyrir líkamann til þess að flytja súrefni og næringarefni til vöðva og til þess að fjarlægja úrgangsefni eins og koltvísýring úr vefjum. Það er...
Þróað af konum fyrir konur April 01, 2025 DR.VEGAN er ótrúlegt fyrirtæki sem hefur vaxið hratt á undanförnum árum. Þar hafa konur haslað sér völl við framleiðslu á hágæðafæðubótarefnum. Áhersla hefur verið lögð á að framleiða fæðubótarefni fyrir...
Bakflæði og Gastro Aid March 03, 2025 Bakflæði er algengt vandamál og hefur áhrif á milljónir manna um allan heim. Skilningur á orsökum þess, einkennum og árangursríkum aðferðum til þess að halda því niðri getur bætt lífsgæði fjölmargra....
Konur og Kreatín February 24, 2025 Kreatín hefur verið rannsakað meira en flest önnur fæðubótaefni. Langflestar rannsóknir hafa skilað jákvæðum niðurstöðum. Society of Sports Nutrition (ISSN) hefur lýst því yfir að kreatín sé eitt áhrifaríkasta fæðubótarefnið...
Með lækkun testesteróns minnkar kynhvöt karla February 11, 2025 Lækkun á svokölluðu libido eða minni kynhvöt fylgir aldrinum og hjá sumum körlum veldur þetta erfiðleikum langt fyrir aldur fram. Þetta getur átt sér margvíslegar orsakir og lífsstíll og sálfræðilegir...