
Hvað er NAD+
Í heilsu- og fæðubótarefnageiranum hefur mikið verið rætt og ritað um NAD+ og hversu mikilvægt er að reyna að efla NAD+ gildi líkamans með hækkandi aldri. En hvert er málið?...
Bættu heilsuna og náðu árangri með því að nota úrvals fæðubótarefni sem unnin eru úr náttúrulegum hráefnum. Við stöndum vörð um siðferðisleg gildi og enginn afsláttur gefinn af kröfum um uppruna, innihald og framleiðsluaðferðir.