NORDBO D3 og K2 er yfirburðablanda March 14, 2025 Af hverju eigum að blanda saman D3 og K2? Það þekkja flestir D3 vítamín og kosti þess. D3 styður við ónæmiskerfið okkar og er gott fyrir vöxt beina og beinþéttni....
Bananaflögur og Ketokex - Chips og Crackers March 12, 2025 Það er ekkert sjálfgefið að finna snakk eða aukabita sem er bæði hollur og góður. Hvað þá að finna snakk sem hentar þeim sem þola ekki glútein eða eru á...
Frábær súkkulaðiþeytingur fyrir endurheimt March 12, 2025 Kinetica framleiðir aðeins hágæðaprótein og kreatín. Þessi uppskrift steinliggur. Einföld og fljótleg en umfram allt full af prótíni og orku. Innihald: 1 meðalstór banani 1 skeið af súkkulaði undanrennupróteini (whey...
Einfaldur chia próteinbúðingur í morgunmatinn March 12, 2025 Þessi morgunverðarbúðingur er stútfullur af próteini og í miklu uppáhaldi hjá mörgum. Auðveldur og hollur morgunverður og hentar öllum - jafnt þeim sem eru í ströngum æfingum og þeim sem...
Biotic Energy - Lífræn Orka March 03, 2025 Louise Macnab er konan á bak við Jerms. Saga hennar er áhugaverð. Hún er fyrirtækjalögfræðingur og starfaði sem slíkur í mörg ár í London. Henni fannst vinnan og stressið sem...
Bakflæði og Gastro Aid March 03, 2025 Bakflæði er algengt vandamál og hefur áhrif á milljónir manna um allan heim. Skilningur á orsökum þess, einkennum og árangursríkum aðferðum til þess að halda því niðri getur bætt lífsgæði fjölmargra....