Skip to product information
1 of 4
  • Play video

Kinetica

Kinetica Kreatín - Án bragðefna

Regular price
6.995 kr
Regular price
Sale price
6.995 kr
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Kinetica Kreatín er frábær æfingafélagi. Um er að ræða hágæða kreatín sem hentar öllum sem stunda líkamsrækt eða stífa þjálfun. Rannsóknir á kreatíni sýna sífellt meiri ávinning sem skilar sér í betri afköstum. Bragðlaust og kraftmikið Kreatín frá Kinetica, inniheldur eingöngu 100% kreatín.

Inniheldur 500g

Innihald

100% Creapure® Creatine Monohydrate.

Skammtur

1 mæliskeið á dag eða 3-5g. Inniheldur 500g eða 147 skammta. Tekið 30 mínútum fyrir æfingu eða með máltíð eftir æfingu. Inniheldur 5 mánaða birgðir.

Sendingarstefna
  1. Notaðir flutningsaðilar: Pósturinn. Það er alfarið á valdi Fors ehf. þegar verið er að senda vöru að nota flutningsaðila að eigin vali. Allir hlutir verða rekjanlegir.
  2. Pantanir eru sendar um leið og við fáum þær. Pósturinn afhendir pantanir eftir um 7 virka daga. Ef við getum ekki sent innan þess tímabils eða það verður seinkun, munum við láta þig vita með tölvupósti eða í síma til að láta þig vita af stöðunni.
  3. Flestir bögglar ná á áfangastað strax og án atvika. Vinsamlegast hafðu í huga að Fors hefur enga stjórn á afhendingardegi eða afhendingartíma, þegar pakkanum hefur verið skilað til flutningsaðila.

Þar sem við sendum:

Við sendum um allan heim. Athugið að afhendingartími fer eftir gildandi lögum þess lands sem pakkinn er sendur til. Allir tollar og/eða tollar og tollar verða greiddir af viðtakanda. Fors ehf. tekur enga ábyrgð á töfum vegna tolleftirlits og eða en ekki takmarkað við skoðanir sem pakkinn gæti farið í gegnum í landinu sem hann er sendur til.

Flutningskostnaður:

Innan Íslands: Samkvæmt gjaldskrá.
Pósthús í Evrópu, Bandaríkjunum og umheiminum: Fast gjald upp á $20.
Athugið: Tollgjöld eru ekki innifalin í því verði sem Fors ehf. birtir heldur reiknast aukalega.

Skil og endurgreiðslur:

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaup á öllu og er varan endurgreidd að fullu að uppfylltum skilyrðum hér að neðan. Varan þarf að vera ónotuð, skilað í góðu ástandi, í upprunalegum umbúðum og fylgja með greiðslukvittun. Skilafrestur hefst þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Hægt er að skila vörunni í vöruhús Fors ehf. að Garðatorgi 1, 210 Garðabæ, Íslandi.

Skil á vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda, nema hann hafi fengið ranga eða skemmda vöru.

Að öðru leyti er vísað til neytendakaupa nr. 48/2003. Athugið að sérmerktri vöru er ekki hægt að skila nema um ranga eða skemmda vöru sé að ræða.

    Kinetica Kreatín - Án bragðefna
    Kinetica Kreatín - Án bragðefna
    Kinetica Kreatín - Án bragðefna
    Frí sending ef verslað er yfir 12.000 kr
    Sendum út um all land

    Hvað gerir Kreatínið frá Kinetica einstakt?

    Inniheldur 100% Creapure® Creatine Monohydrate, þekkt fyrir gæði og hreinleika. Engin óæskileg aukaefni, sykur eða sætuefni eru í kreatíninu frá Kinetica, það er bragðlaust og leysist því mjög auðveldlega upp í vatni. Að auki eru Kinetica vörurnar eru með vottun fyrir afreksmenn í íþróttum (Informed Sport certification) og vottað skv. WADA staðlinum – það er eingöngu hreinar afurðir frá dýrum sem ekki eru gefin lyf. Inniheldur allt að 147 skammta sem jafngildir 5 mánaða birgðum. 

    • WADA vottað

      Hreinar afurðir frá dýrum sem ekki eru gefin lyf

    • Án bragðefna

      Hentar til fjölhæfrar notkunar og blandast vel í vatni

    • Informed sport certification

      Með vottun fyrir afreksmenn í íþróttum

    • Framleitt í Írlandi

      Hágæða fæðubótarefni frá Írlandi

    Hvernig á að nota Kinetica 100% Kreatín?

    1. Hellið 200-250 ml af vatni / mjólk / djús í glas eða hristara

    2. Bætið einni skeið af 100% Creatine og hristið / hrærið

    3. Drekkið beint úr hristara eða hellið í glas!

    4. Það má líka blanda duftinu í uppáhaldsmáltíðina, t.d. Overnight oats, próteindrykki, hristing eða hafragraut.

    Notað og treyst af afreksíþróttamönnum og næringarfræðingum um allan heim

    Heimsfrægur fótboltamaður

    Jack Grealish

    "Kinetica Creatine gjörbreytti leiknum hjá mér. Það hjálpar mér að ná hámarksárangri, hvort sem er í lyftingasalnum, á æfingum eða inná vellinum. Hágæðavara að öllu leiti."

    Valinn besti rugbyleikmaður heims árið 2022

    Josh van der Flier

    "Mér finnst Kinetica Creatine nauðsynlegt til að hámarka frammistöðuna. Mér finnst kreatín hjálpa mér að ná sem mestu út úr líkamanum bæði þegar kemur að styrktarþjálfun og frammistöðu í leikjum. Mataræðið skiptir miklu máli og inntaka á kreatíni getur gefið mér þessi 2% sem upp á vantar til að ég geti hámarkað frammistöðu mína"

    Næringarfræðingur

    Eva Hoey

    "Kinetica Creatine er bætiefni sem ég nota á hverjum einasta degi til að hámarka árangur á æfingum. Það leysist vel uppí vatni en einnig set ég það oft út í “overnight-oats”. Ég mæli með inntöku á kreatíni fyrir alla þá sem stunda líkamlega þjálfun en einnig þá sem æfa ekki til að bæta almennt líkamlegt úthald. "

    Algengar spurningar

    Hvenær er best að taka inn kreatín?

    Það sem skiptir mestu máli þegar kemur að inntöku á kreatíni er að gera það reglulega, og síðan að taka það inn í drykk. Stærsti hluti þeirra sem taka inn Kinetica kreatín gera það á morgnana með morgunmat sem hluti af daglegri rútínu. En einnig má bæta Kinetica creatine útí drykkinn fyrir eða eftir æfingu.

    Hvað er í Kinetica kreatíni?

    Kretaínið frá Kinetica inniheldur 100% Creatine Monohydrate duft er framleitt með Creapure® Creatine Monohydrate aðferðinni sem er þekkt fyrir gæði. Engin önnur innihaldsefni, aukaefni eða sætuefni.

    Hvað á ég að taka mikið af kreatíni á dag? Á ég að taka það inn daglega?

    Fyrir flesta er 3-5g af kreatíni á dag hæfilegur skammtur. Það er í góðu lagi að taka Kinetica 100% Creatine daglega.

    Hver er ávinningurinn af því að taka inn kreatín?

    Kreatín er eitt rannsakaðasta efnið á markaðnum sem staðfestir betur og betur ávinning þess
    að neyta þess samhliða þjálfun

    Helsti ávinningur:
    - Hraðari framfarir á æfingu sem skilar sér hraðari uppbyggingu vöðva
    - Hraðari endurheimt eftir æfingu
    - Eykur úthald í úthaldskrefjandi æfingar
    - Dregur úr lílkum á meiðslum en hraðar jafnframt bata

    Af hverju þurfum við kreatín?

    Kreatín hentar breiðum hópi fólks en hentar sérstaklega vel fólki sem er í stífri þjálfun og stundar úthaldsíþróttir - en einnig þeim sem þurfa sprengikraft í sínum æfingum.

    Til að viðhalda stöðugleika í þjálfun og úthaldi þá þarf líkaminn kreatín. Eftir því sem aldur hækkar kallar líkaminn líka á kreatín. Ef þjálfun er viðhaldið samhliða hækkandi aldri þá getur inntaka á kreatíni hjálpað til við að hægja á öldrun. Það er þekkt að vöðvamassi minnki með aldrinum en kreatín hjálpar einmitt til við að viðhalda vöðvamassa og þannig viðhaldið styrk og krafti.

    Er Kinetica Creatine í lagi fyrir fólk með glútenóþol?

    Já, Kinetica Creatine er fullkomlega í lagi fyrir þá sem búa við glútenóþol. Varan inniheldur ekki glúten.

    Customer Reviews

    Be the first to write a review
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)