Frá Ástralíu til Íslands: Noosa Basics
Noosa Basics er ástralskt vörumerki sem framleiðir náttúrulegar húðvörur með sjálfbærni að leiðarljósi. Vörurnar eru framleiddar í strandparadísinni Noosa og eru handgerðar í litlu upplagi. Innihaldsefnin eru sérvalin eins og...

