Kinetica prótein og creatin
Við hjá Fors erum stolt af því að kynna til leiks á Íslandi fæðubótarefnin frá Kinetica Sports. Kinetica er írskt félag sem leggur mikinn metnað í að framleiða hágæða mysuprótín...
Bættu heilsuna og náðu árangri með því að nota úrvals fæðubótarefni sem unnin eru úr náttúrulegum hráefnum. Við stöndum vörð um siðferðisleg gildi og enginn afsláttur gefinn af kröfum um uppruna, innihald og framleiðsluaðferðir.