Vafrakökurstefna

Hvað eru kökur?

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem vefsíðan getur sett á tölvuna þína eða önnur snjalltæki þegar vefsíðan Fors ehf, www.fors.is er heimsótt í fyrsta skipti. Textaskráin er vistuð á vefvafra notanda og Fors ehf. vefsíða getur lesið skrána. Hægt er að nota upplýsingarnar í textaskránni til að fylgjast með vafri notenda á vefsíðunni til að bæta þjónustu o.fl. Þetta gerir Fors ehf. að senda ákveðnar upplýsingar í vafra notandans og gera upplifun notenda ánægjulegri. Vafrakökur geta innihaldið texta, númer eða upplýsingar eins og dagsetningar, en þar eru engar persónulegar upplýsingar um notendur geymdar.

Fors ehf. Notkun á vafrakökum

Með því að samþykkja skilmála Fors ehf. varðandi notkun á vafrakökum hefur fyrirtækið meðal annars heimild til að:

  • auðkenna notendur sem hafa áður heimsótt vefsíðuna og sníða leit og þjónustu fyrir gesti í samræmi við auðkenninguna,
  • auðvelda notendum að vafra um vefsíðuna, til dæmis með því að muna fyrri aðgerðir,
  • þróa og bæta þjónustu síðunnar með því að öðlast innsýn í notkun hennar,
  • birta notendum auglýsingar
  • safna og senda tilkynningar um fjölda notenda og umferð á vefsíðuna,

Fors ehf. notar Google Analytics til að fylgjast með vefnum. Við hverja heimsókn eru nokkrir hlutir skráðir, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, vefsíðan sem notandinn kom frá og gerð vafra og stýrikerfis sem notað er.

Þessar upplýsingar kunna að vera notaðar til endurbóta og þróunar vefsíðunnar, td um efni sem notendur eru að leita að o.s.frv. Engum viðbótarupplýsingum er safnað við vefsíðuheimsóknina og engin tilraun gerð til að tengja slíkar upplýsingar við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.

Þjónusta Siteimprove er notuð á vefsíðunni á svipaðan hátt og Google Analytics, til dæmis til að telja heimsóknir og finna brotna tengla sem notendur smella á, sem og til að bæta upplifun notenda á vefnum.