
Hvernig hefur Ashwagandha áhrif á virkni skjaldkirtils?
Ashwagandha, einnig þekkt sem Withania somnifera, er jurt sem lengi hefur verið notuð í austrænum Ayurvedic fræðum og náttúrulækningum. Á síðustu árum hefur Ashwagandha einnig orðið vinsælt fæðubótarefni á vesturlöndum....