Fyrir bestu niðurstöðu
1. Berðu varlega undir báða handakrika.
2. Leyfðu því að þorna áður en þú klæðir þig.
Helstu kostir
- 16 klukkustunda vörn án áls eða gervi ilmefna
- Dregur í sig raka á náttúrulegan hátt með tapíókamjöli og kaólínleir
- Mýkir og nærir húðina með aloe vera og kókosolíu
- Sótthreinsandi vörn frá ilmkjarnaolíum úr tea tree og eucalyptus
- Handunnið vikulega í litlum skömmtum til að tryggja ferskleika og hreinleika
- Vegan, animal cruelty free, pálmaolíulaust - svo þú getur notað þá samviskulaust
Vissir þú?
Algengar spurningar
Virkar náttúrulegur svitalyktareyðir í alvöru?
Mun ég svitna meira þegar ég skipti úr venjulegum svitalyktareyði?
Koma blettir á fötin þegar ég nota þennan svitalyktareyði?
Er öruggt að nota þennan svitalyktareyði á meðgöngu?
Hvað einkennir svitalyktaeyðirinn frá Noosa Basics?
Eru vörur frá Noosa Basics vegan og cruelty free?

