Organic Marine Calcium (Aquamin from seaweed)

Til að draga úr bólgum og lekri görn (leaky gut)

Sýnt hefur verið fram á að Aquamin dregur úr bólgum í þörmum og hjálpar til við að koma í veg fyrir að ómelt matvælum og bakteríur “leki” út í blóðrásina.

Það er einnig ríkt af kalsíum sem er lykillinn að framleiðslu meltingarensíma sem eru mikilvæg fyrir niðurbrot og árangursríka upptöku næringarefna frá fæðu.