Safn:
Dorothee Lubecki
Dorothee Lubecki framleiðir fæðubótarefni, te og jurtaseyði úr handtíndum íslenskum jurtum og sérvöldum lífrænum kryddum. Framleiðslan byggir á gömlum venjum og hefðum jurtalækninga. Við bendum sérstaklega á Hreinsun og Bólgubana sem hafa vakið mikla athygli. Þetta eru meðferðir sem henta þeim sem vilja nota jurtir og náttúruvörur til að ná árangri.